Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 34
Janúar. Próf. séra Bjarni Þorsteinsson. Hinn 2. ágústmánuð síð- astl. andaðist séra Bjarni próf. Þorsteinsson, fyrrum prestur á Siglufirði, í Reykjavík, eftir alllanga vanheilsu. Séra Bjarni var fæddur að Mel í Hraunhreppi í Mýrasýslu 14. okt. 1861. Foreldrar hans voru Þor- steinn Helgason, síðar í Bakkabúð í Reykjavík, og kona hans Guðný Bjarna- dóttir frá Straumfirði á Mýrum. Voru foreldrarn- ir fremur fátæk, en börn- in mörg, svo að ekki var til þess stofnað í fyrstu, að þessi sonur þeirra gengi skólaveginn. En fyrir atbeina góðra manna og áhuga hans sjálfs varð það úr, að hann lærði undir skóla og settist í 1. bekk Latínuskólans haustið 1877. Útskrifaðist hann þaðan 5. júli 1883 með hárri 1. einkunn. í Latínuskólanum vakti hann þegar athygli sem góður námsmaður, og sérstaklega latinumaður. Á siðustu skólaárum hans var hann verðlaunaður fyrir afburða leikni i latneskum stíl með því, að söngkennari skólans var látinn veita honum lítilsháttar ók,eypis tilsögn í orgelleik og tónfræði. Mun þar hafa verið lögð fyrsta undirstað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.