Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 22
1() Ásmundur Guðmundsson: Janúar. prýðilega af hendi leyst, en, sem að líkindum lætur, þótti mönn- um sviplegt í meira lagi, að fyrsta líkið, sem sungið var yfir í nýju kirkjunni, skyldi vera lík yfirsmiðsins! Kirkja þessi er úr sementssteypu, hið virðulegasta guðshús að utan og innan og sannkölluð bæjarprýði. Hún rúmar um 500 í sætum. Hefir söfn- uðurinn látið sér farast vel við hina nýju kirkju sína, og vottar ekki sízt ágæt kirkjusókn, að honum þykir verulega vænt um hið prýðilega guðshús sitt. H. Leiðarstjarnan. I. Þegar ég renni augum yfir ástandið i lieiminum nú um áramótin, koma mér í hug þessar gömlu vísur: Syrtir hafs úm viða voga, vetrarskugga dregur nær, og um himins hreiða hoga, bólstra skýin veður ær; en þú hlikar há og lieið, hin er visar mönnum leið, stjarna skær í skýjarofi, skatna þú ert ofar lofi. Hverfur alt í himni háum, hverfa stjörnur þinn um ás, og í hring á brautum bláum byrja tíðum nýja rás. En sí og æ úr sama stað, svo hefir drottinn skapað jtað, læturðu sendan leiðarstjarna Ijómann þinn til foldar barna. Ægimyrkur blasir við hið neðra um jörðina. Ógnar- öld geisar í Austurálfu, bræðravíg á Spáni, böðulsveldi i Garðaríki, hrjálæðisofsókn í Þýzkalandi, og sá þungasorti er vfir hvarvetna í löndunum, að við sjálft liggur, að úr komi benregn og allur heimur verði blóði drifinn. Hér á landi er einnig, þrátt fyrir fjarstöðuna, dimt að ýmsu leyti: Atvinnuleysi, örbirgð og dýrtíð, sundrung og ill-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.