Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 37
KirkjuritiS. F. .1. R.: Séra Bjarni Þorsteinsson. 31 virkni, sem aldrei bregst, næmur smekkur og djúp til- finning, samfara trúarlegum innileik og tilbeiðsluþrá. Er auðheyrt á öllum tónverkum hans, að þar slær heitt hjarta á bak við. Þessvegna hafa þau átt svo greiða götu að hjörtum almennings. Auk þessa rak séra Bjarni annað þjóðnytjastarf, sem ekki verður þakkað um of. Það var söfnun hans og út- gáfa á „íslenzkum þjóðlögum“. Kom það safn út á ár- unum 1906—1909. Er þar samankomið aldarfjórðungs- starf, byrjað í skóla 1880 og endað 1905. Með því verki hefir verið bjargað frá glötun ómetanlegum fjársjóðum, svo að ef jafna ætti því verki við eitthvað annað að menningarlegu verðmæti, þá væri það lielzt þjóðsagna- söfnun Jóns Árnasonar. Ennfremur liggja önnur merki- leg ritstörf eftir hann, svo sem „Saga Siglufjarðar“, :,Ættartölur“ og talsvert mikið handrita, mestmegnis sögulegs efnis. Séra Bjarni hlaut ýmiskonar viðurkenningu og lieið- ursmerki í lifanda lífi. Hann var gerður lieiðursborgai'i Sigluf jarðar, jjrófessor, og riddari af ísl. Fálkaorðunni. Hann var kvæntur Sigríði Lárusdóltur Blöndal, sýslu- manns á Kornsá, hinni merkustu konu. Áttu þau 5 börn, eu ólu auk þess upp 2 fósturhörn. Frú Sigríður andaðist snemma árs 1929. Séra Bjarni lét af embætti 1. júli 1935. Síðastliðið liaust fluttist hann til Reykjavíkur til dóttur Slnnar og' tengdasonar. Þar andaðist liann. Hann var iurðsunginn á Siglufirði 18. ágúst síðastliðinn að við- stöddu fjölmenni. Bar jarðarförin öll fagurt vitni þeirra Vlnsælda og virðingar, sem hinn látni sóknarprestur og heiðursborgari hafði notið hjá sóknarbörnum sínum. Allir prestar Eyjafjarðarprófastsdæmis, að einum und- anteknum, fylgdu hinum látna stéttarbróður. Með hálfrar aldar veru sinni á Siglufirði var síra Jnrni búinn að festa þar svo rætur, að hann vildi ekki annarsstaðar hvila. Leiði hans er í gamla Hvanneyrar- 'ii'kjugarðinum. Friðrik J. Rafnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.