Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 21
IIA FNA RFJA RF)A R KIRKJA. HafnarfjörSur fær sína eigin sóknarkirkju árið 1914. Að vísu eru líkur lil þess, aS þar hafi fyr á tímum verið bænlnis (kap- ella) vegna útlendinga, sem bangað komu lil verzlunarreksturs, en lögkirkja hefir það bænhús aldrei verið. Aftur var hálfkirkja á Hvaleyri þangað til 17(55, er hún var lögð niður samkvæmt konunglegri tilskipun. Eftir það áttu Hafnfirðingar kirkjusókn að Görðum. Þegar Garðakirkju skyldi endurbyggja í líð séra Þór. Böðvarssonar, á hann að hafa boðið Hafnfirðingum að byggja hina nýju kirkju í Firðinum, sennilega með þeim skilmála, að þeir eftirleiðis tækju að sér umsjón hennar og fjárhald. En Hafnfirðingar vildu ekki. En er bóla tók á fríkirkjuhreyfingu i Firðinum, vaknaði með þjóðkirkju-sinnum áhugi á að koma sér upp sóknarkirkju þar í kaupstaðnum og leggja niður Garða- kirkju. Með miklum dugnaði tókst að fá kirkjuna reista á árinu 1913 og 14 og var hún vígð í desember síðara árið. Uppdrátt- inn gerði Rögnvaldur sál. Ólafsson húsameistari, en fyrir smíði kirkjuhússins stóð Guðni Þorláksson húsasmiður. Þótti verkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.