Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 40
Janúar. Þar sem hugsjónir deyja. I. Tveir tugir ára eru nú liðnir síðan þjóð vor náði því langþráða takmarki, eftir harða baráttu, að endurheimta frelsi sitt og sjálfsákvörðunarrétt úr höndum erlendrar vfirdrottnunar. Hinir ágætu menn, sem liarist höfðu fyr- ir stjórnmálalegu frelsi og höfðu áunnið það fet fvrir fet, með harðvítugri þrautseigju, væntu þjóðinni efalaust al' því mikillar hamingju og létu sig þessvegna dreyma um frelsið eins og liið æðsta hnoss. í engum efa voru þeir um það, að evmd þjóðar vorrar og niðurlæging um marg- ar aldir var að ekki litlu leyti sprottin af ráni frelsisins. Þræll, sem er fastur á fótum, getur aldrei vænzt þess, að vaxa til manns. Allar hjargir eru þeim liannaðar, sem ófrjálsir eru gerða sinna og ómyndugir um fé sitt. Vel- ferð þeirra er komin undir náð annara. Og sú náð er stundum lítil, þegar skilninginn vantar og samúðina og þekkinguna um alt, sem máli skiftir. Þannig var ástatt um lilutskifti þjóðar vorrar, meðan hún laut erlendu valdi. Hlutur liennar var í hvívetna fyrir liorð borinn. Hún var mergsogin og pínd. Hún var þjökuð af einangrun og verzlunarkúgun, unz kjarkur hinna fornu ættarstofna var í þann veginn að kulna út. Alt fjármagn var flutt út úr landinu, en eftir sat þjóðin tötrum klædd og hálf hungurmorða, við engan húsakost, varnarlaus fyrir hallærum og farsóttum, og svo að kalla vonlaus um framtíðina. Þá vaxa upp góðir drengir og liughraustir, skáld og stjórnmálamenn, sem taka að vrkja nýja trú og von inn í þjóðina. Vér könnumst við helztu foringjana: Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.