Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Leiðarstjarnan. 25 um öræfi og eyðisanda og jökulsprungur, þá er ekkert að óttast; við bjarma leiðarstjörnunnar munum vér rata rétt. Það er ólíku saman að jafna, þjóðarhag vorum og þjóð- arhag Englendinga, öndvegisþjóðar heimsins. En þó er það svo fyrir þeim, að andlegir forystumenn hennar telja þjóðina þurfa um fram alt kristna trú til þess að færa fjöll örðugleikanna svo úr stað, að þau byrgi ekki alla útsýn framundan. Ýmsir ágætustu menn hennar hafa nú samið stórt rit, áskorun til þjóðarinnar um það, að hverfa aftur lil kristinriar trúar. Þeir kveða mjög bresta á það, að hún sé nógu vel kristin, þótt þeir viðurkenni hinsvegar uokkura viðleitni í þá átt. En betur má á öllum sviðum: Poreldrar verða að leggja meiri rækt við trúaruppeldi óarna sinna og andrúmsloft heimilanna vera þrungið kristilegum anda. Trúarbragðakensla í skólum þarf að fyll- ast anda og lífi, en staglið og hálfvelgjan hverfa. Kirkju- ííöngur fari í vöxt og verði einn meginþátturinn í til- beiðslu og bænarlífi þjóðarinnar. Kristin trú efli siðgæðis- þroskann og sé undirrót hans hvarvetna, því að rótar- slitinn visnar vísir. Þingmenn og ríkisstjórn spyrji um það fyrst og fremst, hvað kristindómurinn bjóði, og fylgi l)ví i hverjum vanda. Allar þjóðfélagsumbætur, líknar- störf og rétting' á högum lítilmagna lielgist anda hans. muni þjóðinni farnast vél á komandi árum og öldum. Þess hins sama þörfnumst vér Islendingar mest af öllu. Fyrst og fremst verður leiðarstjarnan að vera oss frið- arstjarna Allir, sem Kristi vilja þjóna af heilum hug, eiga að verða eitt. Þeir eru hræður, livað sem trúarskoðunun- UIn líður. Þeir mega ekki temja sér ljótan né ódrengi- ^egan vopnaburð eða skjóta skeytum hverir að öðrum. Hvernig skyldu þeir geta útbreitt friðarríki Krists, ef þeir shta friðinum innbyrðis? Nei, svo vel verða þeir að skilja takn tímanna í heiminum, að þcir þekki einnig vitjunar- l|nia sinn og gjöri ekki sjálfa sig gagnslausa og áhrifalausa með þungum dómum og getsökum hverir um aðra, bræðravígum á andlega visu. Sérhver haldi sannfæringu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.