Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 8
2 Jón Helgason: .lanúar. fyrir, að vér kveðjum það með ærið mismunandi tii- finningum. Því að ekki eru |)eir tveir menn til, sem sagt verði um, að líf þeirra liafi liðið fram með nákvæmlega sama hætti. Hlutföil mannanna eru svo afar mismunandi og kjörin svo gjörólik, sem þeir eiga við að búa. En það eru hin mismunandi hlutföll lífsins’, sem móta tilfinn- ingar hvers einstaklings á kveðjustund áramótanna. Þær fara venjulega allar eftir því, hvernig árið, sem vér kveðj- um, reyndist oss, hvernig það kom við oss og hvað það flutti oss, hvort „gömlu göturnar“ (Jer. 6,16), sem vér fór- um á því, reyndust oss hamingjuleið eða ekki, mannlega séð. Og þessar tilfinningar ráða jafnan mestu um það, með hvaða huga vér stígum inn vfir þröskuld áramótanna. Gamla árið teljum vér þá að vísu liðið, en það fvlgir oss alt að einu í áhrifum þess á oss og afleiðingum þess fyr- ir oss inn á brautir liins nýja, sem vér auðkennum með tölumii „1939.“ Þessu er sem sé alveg eins farið með ár- in og með dagana, sem taka við liver af öðrum í réttri röð. Dagurinn í dag mótast ávalt að einhverju leyti af deg- inum í gær. Á sama liátl mótast vfirstandandi ár ávalt að einhverju leyti af hinu umliðna, þótt vér einatt gefum þessu ekki verðskuldaðan gaum. Það fer aldrei svo, að athugull vegfarandi læri ekki ýmislegt af því, sem fyrir liann kom á „gömlu gölunum," er honum geti að haldi komið á hinum óförnu nýju, sem framundan eru, livort sem þær verða lionum hamingjuleið eða ekki á mannlegan mælikvarða. Því að enn standa i gildi orð hins gamla spekings í bók Prédikarans: „Það sem var, mun aftur verða, það sem við hefir borið, mun aftur liera við, því að ekkert er nýtt undir sólunni“. Fyrir því getur liðni tíminn orðið oss hinn álirifamesti prédikari, ef vér berum gæfu til að gefa gaum röddu lians, en látum liana ekki eins og vind um eyrun þjóta. En því betur og samvizkusamlegar, sem vér athugum rödd liðna tímans, getur ekki hjá því farið, vanti oss ekki með öllu ómgrunn á sáiu vora, að hún verði oss að einliverju leyti bein eða óbein hvatn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.