Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 8

Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 8
2 Jón Helgason: .lanúar. fyrir, að vér kveðjum það með ærið mismunandi tii- finningum. Því að ekki eru |)eir tveir menn til, sem sagt verði um, að líf þeirra liafi liðið fram með nákvæmlega sama hætti. Hlutföil mannanna eru svo afar mismunandi og kjörin svo gjörólik, sem þeir eiga við að búa. En það eru hin mismunandi hlutföll lífsins’, sem móta tilfinn- ingar hvers einstaklings á kveðjustund áramótanna. Þær fara venjulega allar eftir því, hvernig árið, sem vér kveðj- um, reyndist oss, hvernig það kom við oss og hvað það flutti oss, hvort „gömlu göturnar“ (Jer. 6,16), sem vér fór- um á því, reyndust oss hamingjuleið eða ekki, mannlega séð. Og þessar tilfinningar ráða jafnan mestu um það, með hvaða huga vér stígum inn vfir þröskuld áramótanna. Gamla árið teljum vér þá að vísu liðið, en það fvlgir oss alt að einu í áhrifum þess á oss og afleiðingum þess fyr- ir oss inn á brautir liins nýja, sem vér auðkennum með tölumii „1939.“ Þessu er sem sé alveg eins farið með ár- in og með dagana, sem taka við liver af öðrum í réttri röð. Dagurinn í dag mótast ávalt að einhverju leyti af deg- inum í gær. Á sama liátl mótast vfirstandandi ár ávalt að einhverju leyti af hinu umliðna, þótt vér einatt gefum þessu ekki verðskuldaðan gaum. Það fer aldrei svo, að athugull vegfarandi læri ekki ýmislegt af því, sem fyrir liann kom á „gömlu gölunum," er honum geti að haldi komið á hinum óförnu nýju, sem framundan eru, livort sem þær verða lionum hamingjuleið eða ekki á mannlegan mælikvarða. Því að enn standa i gildi orð hins gamla spekings í bók Prédikarans: „Það sem var, mun aftur verða, það sem við hefir borið, mun aftur liera við, því að ekkert er nýtt undir sólunni“. Fyrir því getur liðni tíminn orðið oss hinn álirifamesti prédikari, ef vér berum gæfu til að gefa gaum röddu lians, en látum liana ekki eins og vind um eyrun þjóta. En því betur og samvizkusamlegar, sem vér athugum rödd liðna tímans, getur ekki hjá því farið, vanti oss ekki með öllu ómgrunn á sáiu vora, að hún verði oss að einliverju leyti bein eða óbein hvatn-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.