Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Jólaminningar. 329 og einstæðingsskapinn. En þegar ég vaknaði á jóladags- morguninn, þá lá stórt bréf á koddanum lijá mér, og var prentað á það: Bréf til þín. í bréfinu var fallegt jóla- kort, og orð, svo sönn, huggandi og lilý, að þau vöktu bæði klökkva og kjark, — ekkert nafn. En seinna fékk ég að vita að það væri félag eitt, sem m. a. befði það á stefnuskrá siuni að senda einstæðingum, í sjúkrahúsum, og víðar svona bréf. Væri óskandi, að margir vildu gera það sama. Það kostar lítið, en getur svo ósegjanlega glatt þann, sem fær það; en bréfið verður að vera hlýlegt, koma frá hjartanu. Og þá er það líka ekki svo slakur þáttur í einingar og bróðurstarfseminni, sem við höfum aldrei baft jafn knýjandi þörf fyrir að halda vakandi sem einmitt nú. í Guðs friði! Þórunn Richardsdóttir. Vers. Nú eilífs friðar finn ég blæ í hug, sem flæðir yfir löndin iðjagræn. Sem hvítar dúfur hefji sig á flug, úr hjarta mínu stígur orðlaus bæn. Ó, Guð, ég þarf ei lengra’ að leita þín, — ég lít þín spor á dags og nætur stig. Að feta þína vegi’ er vizkan mín. I veröld allri sé ég aðeins þig. Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.