Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Fyrir þrjátíu árum. Þegar ég sting nú niður penna til þess að rifja upp fáeinar endurminningar, aðeins 30 ára gamlar, þá hefi ég það einhvern veginn á tilfinningunni, að það sé aðeins einkaréttur hinna gömlu og gráhærðu að fást við slíka tegund bókmenta. En þegar maður á minum aldri, maður, sem hefir lifað hina fyrstu áratugi 20. aldarinnar, leyfir sér að brjóta slíka venju, þá hefir Iiann þá afsökun, að einmitt á þessum áratugum liefir lijól tímans snúist ó- venjulega hratt. Það, sem skeði á fyrsta tug þessarar aldar, er nú orðið gamalt. Manni finst það liggja óravegu aftur í fortíðinni, tilheyra annari öld. Og vissulega heyrir það til annari öld. Það urðu engin söguleg aldamót hér, þegar árið 1900 rann út. Aðeins í almanakinu. En árið 1914 urðu einhver hin örlagaríkustu aldamót, sem veraldar- sagan getur um á síðari öldum. Þá fyrst ríður 20. öldin í garð, með öllum sínum sigrum og ósigrum. Heimsstvrj- öldin verður hin volduga og þjáningafulla fæðingarhríð hins nýja tíma, og það er hún, sem er hinn mikli merkja- steinn á milli þessara tveggja alda, og þeir, sem lifað hafa bernsku sína og æsku fyrir þessi miklu aldaskil, en full- orðnisárin eftir þau, hafa það óljóst á tilfinningunni, að hafa lifað á tveimur tilverustigum, og af þessum ástæðum kunna þessar 30 ára gömlu endurminningar mínar að eiga nokkuð meiri rétt á sér en ella. í miðjum Skagafirði, þar sem einna víðast er til veggja, stendur höfuðbólið Flugumýri. Þar hefir, sem kunnugt er, verið kirkjustaður í margar aldir, og rikismannasetur. Um, og rétt fram yfir aldamótin síðuslu, var þarna lítil og fátækleg torfkirkja lík þeim, sem nú eru á Víðimýri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.