Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Fyrir þrjátíu árum. 351 á þessa kirkjulegu athöfn, þá er það nú samt vist, að hún var mikið þjóðfélagslegt verðmæti, og það er hún enn hjá frændum okkar, Dönum. Þegar ég hugsa nú um guðsþjónusturnar á Flugumýri, þá vildi eg ekki hafa farið á mis við þessar hátíðlegu stundir, og mér verður lnigsað til þeirrar æsku, sem elzt upp í bæj- unum með öllum þeirra ys og ókyrð, æsku, sem að mestu fer á mis við slík áhrif, og ég spyr: Hvað fær þetta unga fólk í staðinn! Ég veit, að það er margt, og ég veit, að það er ekkert sáluhjálparatriði að sækja kirkjur, en mér dylst það hinsvegar ekki, að hin kristna kirkja býr yfir miklum uþpeldisverðmætum. Ef ég væri spurður að því, livað það væri þá, sem ég liefði sótt í kirkjuna og guðsþjónustuna, yrði mér að vísu ógreitt um svar. Ég man ekkert úr ræðum prestsins, sem ég gæti sagt frá nú. Og ég held, að ég hafi ekkert farið þaðan ríkari af því, sem nefnt er lærdómur og þekking. En ef ég ætti að benda á eilthvað, sem ég hefði sótt þangað af andlegum verðmætum, þá myndi ég helzt segja, að það hefði verið lotningin. Þessi hátíð hugarfarsins, sem er eins og sólskin og dögg á alt það bezta, sem í manninum býr, og það er ein af harmsögum þessarar nýju aldar, að hún hefir verið að þurka liann út, þennan hæfileika lotningar- innar; lotningarinnar fyrir Guði, fyrir dásemdum náttúr- unnar, fyrir þvi, sem fegurst er og helgast í lífinu. Það þykir hið mesta hrósunarmerki nú að vera „kaldur“ fyrir öllu. Æðruleysi og skapstilling eru að vísu dýrmætir kostir á hverjum sem er, og liafa oft varpað glæsileik á norræna skapgerð, en þar brann engu að síður oft heitur eldur undir, bæði ástar og haturs, en ég ætla að þetta „kald“-lyndi 20. aldarinnar sé meira í ætt við tómlæti og afskiftileysi og sé vaxið upp úr óandlegri lífsviðhorfum en ef til vill nokkuru raunsæara. En þegar ég er að inæta þeim, þessum „köldu“ mönnum, sem ypta öxlum yfir öllu, bæði á „himni og jörðu“, koma mér ósjálfrátt í liug þessi orð Stephans G. Stephanssonar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.