Kirkjuritið - 01.12.1940, Síða 30

Kirkjuritið - 01.12.1940, Síða 30
352 Hannes J. Magnússon: Nóv.—Des. Flugumýrarkirkja. Á lifandi dauða livað einkenni er, í auðveldum hendingum sagt get ég þér: Að kólna ekki í frosti né klökkna við yl, að kunna ekki lengur að hlakka til. Ég her mikla og djúpa virðingu fyrir raunsæinu, hinni heil- brigðu skynsemi, það sem hún nær. En hamingjan hjálpi þeim mönnum, sem mist hafa hæfileikann til að verða hrifnir, og fyllast lotningu. Það eru einmitt stærstu augna- blik mannlegs lífs, þegar þessi þótlafulla vera — maðurinn — getur beygt kné sín í lotningu fyrir einhverju, hvort sem það er nú hyldjúpur, alstirndur vetrarhimininn, feg- ursta hásumardýrð náttúrunnar, eða sjálfur höfundur lífs- ins. Allir eru fæddir með slíkum hæfileika. Hann er eitt af þvi dásamlegasla í fari barnsins og gerir bernskuna og æskuna að svo yndislegu æfiskeiði, og það er einn af levnd-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.