Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.12.1940, Qupperneq 35
KirkjurítiS. Kirkjurækni og helgihald. 357 En um messuna sást bóndinn koma með langa heylest ofan af fjalli. Þetta mæltist illa fyrir. Þá var sú trú ríkj- andi, að öll sú vinna, sem ekki var talin lífsnauðsynleg. hlessaðist illa á lielgum dögum. Þessi bóndi mun hafa verið meðal hinna fvrstu, sem braut helgi sunnudagsins á svona áberandi hátt á sjálfum kirkjustaðnum, og þess- vegna var því haldið á lofti. En ekki leið á löngu, að slík dæmi færi að eiga sér víðar stað. Kirkjubændur voru prestum mestu lijálparhellur í því að viðhalda reglubundnum messum, meðan þeir gættu þeirrar fornu venju að vera kirkjuklæddir alla messudaga á hádegi ásamt sínu lieimilisfólki. í þessu sambandi dettur mér í hug eitt atvik, sem mér er mjög minnisstætt. Þegar séra Guðmundur Helgason kom að Reykholti vorið 1885, var liann hér öllum ókunnur, og vissu menn þá lítið um manngildi hans og hæfileika. Hann hoðaði til messu í Stórási, þá nýkominn frá Akur- eyri, þar sem hann hafði verið þjónandi prestur nokkur ár. Þennan tiltekna messudag kom fólk til kirkju frá öllum bæjum í sókninni. En nú bar nýrra við. Á há- degi sást ekkert til prestsins. Leið svo nokkuð á annan klukkutíma, að fólkið heið fult óþreyju. Loks kom prest- ur og þá sýnilega með asa. Jón hreppstjóri Magnússon, sem ]iá var hóndi í Stórási, gekk þegar á móti hinum nýja og ókunna presti og hauð liann velkominn. Prest- ur og þá sýnilega með asa. Jón hreppstjóri Magnússon, hestarnir hefðu verið týndir um morguninn og ekki fundist fyr en eftir dúk og disk. Jón svarar: „Það fyrir- gefst í þetta sinn, ef það kemur ekki fyrir oftar“. Ekki veit ég, livort þessi alvarlega áminning hefir látið vel í eyrum séra Guðmundar þá í svipinn, en það efndi hann rækilega að vera kominn á messustaðinn á hádegi alla messudaga í þau tuttugu og þrjú ár, sem hann var þjónandi prestur í Reykholti. Á því tímabili urðu í ýms- um ldrkjusóknum mjög áherandi breytingar i þeim éfnum, hvað kirkjurækni hnignaði, en Stórássöfnuður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.