Kirkjuritið - 01.12.1942, Side 17
Kirkjuritið. 400 ára minning Guðbr. Hólal).
319
Eftir aflöku Jóns biskups Arasonar og sona hans og
fráfall Ögmundar Skálboltsbiskups hófst nýtt tímábil
í trúar- og kirkjulífi íslenzku þjóðarinnar. Siðbótarmenn-
irnir hófu á loft merki liinna nýju tíma. Þegar Guð-
brandur biskup kom lieim, böfðu binir fyrstu forvígis-
menn hins nýja siðar, Oddur Gottskálksson, Gissur bisk-
up Einarsson, Marteinn biskup Einarsson og Ólafur bisk-
up Hjaltason, fyrirrennari Guðbrands á Hólastóli, og
fleiri, að nokkuru rutt kenningu Lúters brautir í björtum
islenzkra manna. Má þó segja, að í raun og veru væri
enn skaml komið á veg, og þjóðin enn í andlegum skiln-
ingi i örmum kaþólskrar kirkju. Var þetla engan veginn
óeðlilegt. Festa og tryggð við Iielga dóma var þjóðinni
í blóð borin. Og því er ekki hægt að neita, að á vissan
bátt urðu siðaskiftin bér á landi með ömurlegum liætti,
sem alkunnugt er, þar sem hinir síðustu traustu og
tryggu fulitrúar binnar kaþólsku kirkju á biskupstól-
um landsins urðu að hverfa héðan með átakanlegum
liætti.
Ulanför hins aldurbnigna og blinda Skálholtsbiskups,
og aflaka Jóns Arasonar og sona bans, var þjóðinni í
fersku minni. Það voru ekki nema tveir tugir ára síðan
Norðíendingar fluttu lík þeirra feðganna frá Skálliolti
lil Hóla, og bygg ég, að þar hafi verið farin ein hin dapr-
asta og áhrifaríkasta för milli Suður- og Norðurlands.
Lítil klukka var fest á bverja likkistu. Hringdu þær
klukkur sjálfkrafa alla leiðina, og alslaðar, þar sem
leið lá fram hjá kirkjustað, ómaði hringing frá kirkj-
unni vfir bygðina. — Mátti segja, að þar væri dánar-
hringing hins gamla tíma.
A undan Guðbrandi Þorlákssyni hafði aðeins setið
einn evangeliskur biskup á Hólastóli. Var það Ólafur
biskiip Hjaltason. Var hann gætinn maður og góður,
en fremur hægur um siðbótarframkvæmdir. Þótt hann
væri stefnu sinni trúr, þá var siðbótarstarfið aðeins skamt
á veg komið við fráfall hans. í raun og vcru mátti þá