Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1942, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. 400 ára minning Guðbr. Hólal). 319 Eftir aflöku Jóns biskups Arasonar og sona hans og fráfall Ögmundar Skálboltsbiskups hófst nýtt tímábil í trúar- og kirkjulífi íslenzku þjóðarinnar. Siðbótarmenn- irnir hófu á loft merki liinna nýju tíma. Þegar Guð- brandur biskup kom lieim, böfðu binir fyrstu forvígis- menn hins nýja siðar, Oddur Gottskálksson, Gissur bisk- up Einarsson, Marteinn biskup Einarsson og Ólafur bisk- up Hjaltason, fyrirrennari Guðbrands á Hólastóli, og fleiri, að nokkuru rutt kenningu Lúters brautir í björtum islenzkra manna. Má þó segja, að í raun og veru væri enn skaml komið á veg, og þjóðin enn í andlegum skiln- ingi i örmum kaþólskrar kirkju. Var þetla engan veginn óeðlilegt. Festa og tryggð við Iielga dóma var þjóðinni í blóð borin. Og því er ekki hægt að neita, að á vissan bátt urðu siðaskiftin bér á landi með ömurlegum liætti, sem alkunnugt er, þar sem hinir síðustu traustu og tryggu fulitrúar binnar kaþólsku kirkju á biskupstól- um landsins urðu að hverfa héðan með átakanlegum liætti. Ulanför hins aldurbnigna og blinda Skálholtsbiskups, og aflaka Jóns Arasonar og sona bans, var þjóðinni í fersku minni. Það voru ekki nema tveir tugir ára síðan Norðíendingar fluttu lík þeirra feðganna frá Skálliolti lil Hóla, og bygg ég, að þar hafi verið farin ein hin dapr- asta og áhrifaríkasta för milli Suður- og Norðurlands. Lítil klukka var fest á bverja likkistu. Hringdu þær klukkur sjálfkrafa alla leiðina, og alslaðar, þar sem leið lá fram hjá kirkjustað, ómaði hringing frá kirkj- unni vfir bygðina. — Mátti segja, að þar væri dánar- hringing hins gamla tíma. A undan Guðbrandi Þorlákssyni hafði aðeins setið einn evangeliskur biskup á Hólastóli. Var það Ólafur biskiip Hjaltason. Var hann gætinn maður og góður, en fremur hægur um siðbótarframkvæmdir. Þótt hann væri stefnu sinni trúr, þá var siðbótarstarfið aðeins skamt á veg komið við fráfall hans. í raun og vcru mátti þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.