Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 32

Kirkjuritið - 01.12.1942, Page 32
334 H. E.: Fljótið. Nóv.-Des. Fljót, sem tigin fjöllin klýfur, Fossins afli stiltu Hel. Andi ljóssins yfir svífur, Ótakmarkað kærleiksþel. ískalt Dumbshaf aftur gefur Akri lífsins sérhvern feng: Lífið alt er leynivefur, Ljóð úr drottins hörpustreng. Túlkið, skáld, með tónum þýðum Tilverunnar hjartaslög. Gildan Draupni geyma tíðum Gljúfur myrk og sporlaus drög. Andans göfgi, eldinn hæsta, Orðsins list og vaxtarþrá — Hliðskjálf nálgast, hnossið stærsta, Hver, sem gengur Bifröst þá. Haukur Eyjólfsson. 1 f í fl m n i a 1 Q ■ a

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.