Kirkjuritið - 01.12.1942, Síða 32

Kirkjuritið - 01.12.1942, Síða 32
334 H. E.: Fljótið. Nóv.-Des. Fljót, sem tigin fjöllin klýfur, Fossins afli stiltu Hel. Andi ljóssins yfir svífur, Ótakmarkað kærleiksþel. ískalt Dumbshaf aftur gefur Akri lífsins sérhvern feng: Lífið alt er leynivefur, Ljóð úr drottins hörpustreng. Túlkið, skáld, með tónum þýðum Tilverunnar hjartaslög. Gildan Draupni geyma tíðum Gljúfur myrk og sporlaus drög. Andans göfgi, eldinn hæsta, Orðsins list og vaxtarþrá — Hliðskjálf nálgast, hnossið stærsta, Hver, sem gengur Bifröst þá. Haukur Eyjólfsson. 1 f í fl m n i a 1 Q ■ a

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.