Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 8

Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 8
Sálmur, Lag: 0, þá náO aö eiga Jesúm. Þeir, sem börn í anda eru, elsku Drottins bert fá greint. Meðan þrárnar Ijóssins leita, lífið verður bjart og hreint. Barnsins tæra hugarheiði helgidómsins merki ber; sál þess er hver sólargeisli, sendiboði, Guð, frá þér. Biðjum Guð með barnsins sinni, bænin léttir sorg og stríð. Það er hún, sem hjörtun laugar himindöggum ár og síð. Það er hún, sem mæddum manni megnar æ að veita frið. Það er hún, sem lífsins Ijósi Ijómar dauðans myrka svið. Brenni hverja synd og sora sálna vorra — Ijósvígð þrá, svo vér getum sólarlandið séð og speglað jörðu á. Svo að hjörtun hrifin finni helgi Drottins snerta sig. Svo vér allir Ijúft þfn leitum, Ijóssins Guð — og sjáum þig. JÓN GUÐMUNDSSON, Garði.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.