Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 14

Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 14
Trúarljóð tveggja kvenna, JÓLALJÓSIÐ. Röddin hljómar frá hæðum, hún boðar frið á jörð. Og stjarna lífsins Ijómar, sem leiðir kristna hjörð. Barnið breiðir út faðminn. Oss blessi Ijósið hans, sem skín um víða veröld frá vöggu frelsarans. Tak barnið inn í brjóst þitt, það býr þér friðar skjól. Án þess getur þú eigi öðlast Guðs heilög jól. Ljósið, sem aldrei eyðist og andans sjónum skín, gleðileg jól þér gefi. Guðs dýrð Ijómi til þín. Ingibjörg GuÖmundsson. HUGGUNIN BEZTA. Margar brotna öldur við mannlífs köldu strönd. En alla lægir storma Guðs almættis hönd. Guöbjörg í Broddanesi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.