Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 35

Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 35
JÓN ARASON 281 Kórkápa Jóns Arasonar. Þrír sonanna gerðust prestar og lét Jón þá hafa auðuga staði og önnur völd. En sá f jórði, og líklega elzti þeirra, Ari Jónsson, varð lögmaður mjög ungur og hinn vinsælasti höfðingi. — Dæturnar gifti hann báðar miklum höfðingjum. En það þriðja, sem Jón gerði til þess að efla sig að völdum, var þó bezt og af- faradrýgst, en það var að gerast svo vinsæll, að slíks munu fá dæmi. Allt bendir til þess, að Jón biskup hafi haft dæmafátt lag á mönn- um, og getað sameinað stjórnsemi sína svo mikilli lipurð, að ótrúlega lítið var Katrín helga. Ein af myndunum á kórkápunni.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.