Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 41
JÓN ARASON 285 frá Merwitz, dæmdur frá embætti umsvifalaust. Með þess- um dómi er svo konungi skrifað langt og merkilegt bréf, þar sem réttindi Islendinga, bæði um trú og landslög, eru einarðlega varin. Ritar Jón biskup Arason fyrstur undir það einn kennimanna, en síðan Ari lögmaður og lögréttumenn. Er Jón Arason hér eins og nokkurskonar þjóðhöfðingi, og er varla efamál, að það er hann, sem forgönguna hefir haft um þessi stórræði. • Ef við sjáum veldi Jóns og framtak á Alþingi 1540, sjáum við ekki síður hyggni hans og hófstillingu í sam- bandi við Alþing 1541. Á það Alþing kom einhver skæðasti hershöfðingi Dana, Kristófer Hvítfeldur, með herskip og hermenn, til þess að framfylgja vilja konungs, en ögmundur biskup er ginntur og handtekinn. Það er mjög athyglisvert, að virða fyrir sér framkomu Jóns Arasonar um þessar mundir. Við erum vanastir því að sjá hann í veldi sínu, alráðan og einráðan, gangandi eins og björninn á hvað sem fyrir var. En nú sást, að hann kunni líka að fara gætilega. Hann fær bréf Hvít- felds og býr allt sem bezt undir þingreið sína. En jafn- framt hefir hann sent njósnir á undan sér, og það bjargar honum frá því að hreppa örlög ögmundar. ögmundur lætur ginna sig í fyrstu gildru. En Jón stingur fæti við. Hann fer ekki lengra en að Kalmanstungu, og lætur hvorki bréf né fagurgala ginna sig. Ritar hann bréf til Alþingis, eins vingjarnlegt og unnt var fyrir hann, en fyrirbýður allar aðgerðir, er snerti biskupsdæmi hans. Eftir það reið Jón norður með flokk sinn, og var ekkert frekara gert að málefnum Hólastóls að sinni. • Nú verður hlé á stórviðburðum meðan Gizur Einarsson lifir, eða til föstu 1548. Það er næsta einkennilegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.