Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 75

Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 75
PRÓFESSOR GUÐJÓN SAMÚELSSON 319 Líkan Hallgrímskirkju í Reykjavík. Vinnan var honum bæði aflgjöf og huggari. Þó að hann gengi sjaldnast heill til skógar síðustu 20 árin, þá virtist elja hans og vinnusemi óbilandi. Það var ástin á því, sem hann var að byggja upp, sem gaf honum kraft og kjark. Hann fór þá oft einn, er stormar urðu sterkir, og átti þá athvarf, sem hann elskaði, innan veggja heimilis síns. Eitt af því, sem mér fannst einkenna Guðjón Samúels- son, var það, hve hann talaði varlega og vel um and- 21

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.