Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 77
PRÓFESSOR GUÐJÓN SAMÚELSSON 321 eftir stærð, á stétttina. Bærinn var hrörlegur, en er inn var komið, var allt hreint og bömin prúð og falleg. Konan var föl og þreytt, en sýnilega fórnrík og trú í starfi. Kot- bærinn stóð í túni höfuðbólsins. Ríkið hafði látið byggja þar gott og fagurt hús — og það hafði ennfremur lofað að byggja yfir ekkjuna. En þetta brást. Þegar Guðjón sá, að ekki mundi verða af efndum, fór hann til æðsta valdsmanns landsins og bað hann um að sjá til, að byggt yrði yfir þessa konu í viðurkenningarskyni fyrir það, sem hún hefði gjört fyrir landið. Hann brást vel og fljótt við. Guðjón gerði uppdrátt að húsinu, og ekkjan fékk að búa þar hamingjuríka daga með börnum sínum. Þetta hús var ef til vill ekki háreist. En í augum Guðs ef til vill ekki lítilmótlegasta húsið, sem húsameistarinn látni reisti. Það var á sumardaginn fyrsta. Það var ef til vill einn af hinum erfiðustu dögum dauðastríðs hans. Það átti að vi§ja þjóðleikhúsið um kvöldið. Ég var að lýsa því fyrir honum, að mér þætti þessi bygging bæði merkileg og falleg, að hún setti í raun og veru nýjan svip á þjóðlífið. Guðjón sagði: „Það er ekki hægt að ala upp góða menn nema í fallegu umhverfi." Var þetta ekki táknrænt fyrir mannlegt líf? Húsið stóð þarna fullbúið. Meistari þess að hníga að verkinu loknu. Sá dagur kemur til vor allra, að vér verðum kölluð frá því verki, sem vér lögðum hönd að með lífsstarfi voru. — Elskulegi vinur. Þú ert kallaður frá erfiði dagsins. Vér horfum þangað, sem „birtir yfir og bjarminn roðar tind“. Þér verður ekki gleymt. Islenzka þjóðin mun ávallt telja þig meðal sinna ágætustu sona. Og vér Islendingar settum að festa oss í minni orð húsameistarans: „Það er ekki hægt að ala upp góða menn, nema í fallegu um- hverfi.“ Vér eigum öll að byggja, byggja upp fagran heim i okkar kæra og yndislega landi, heim, sem í innra skiln- ingi verði svo fagur, að hér lifi alltaf góðir menn á Guðs vegum. Sigurgeir Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.