Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 80
324 KIRKJURITIÐ til hvers bera myndi um þróun þeirra. Kom þetta þó hvorttveggja jöfnum höndum fram í ræðugerð hans, sem hann vandaði mjög til, ekki einungis að efni til, eins og nú var sagt, heldur og að orðfæri og stíl. Kom þar til, að hann hafði staðgóða þekkingu á íslenzku máli, og frá- bærlega næman smekk fyrir málfari, og gerði strangar kröfur jafnt til sjálfs sín og annarra í því efni. Þá var og ræðuflutningur hans sérstakur og persónulegur, og gaf máli hans og hugsunum aukið gildi í eyrum áheyrenda. Dró brátt til þess, eftir að séra Hermann hóf kennimanns- starf sitt, að orð færi allvíða af ræðusnilld hans, jafnt í prédikunarstóli og um tækifærisræður. Þegar séra Hermann flutti að kalli sínu á Skútustöð- um, var þar almennt ríkjandi frjálshyggja í trúmálum og lífsskoðunum, og hafði svo verið um alllangt skeið. Féll strax vel á með söfnuðinum og hinum unga presti, er menn fundu að hann var engum kreddum eða kenn- ingahelsi bundinn, og sýndi frábrugðnum skoðunum fullt umburðarlyndi, þó án nokkurrar hálfvelgju um eigin trú- artilfinningu, er í senn var einföld, djúp og einlæg. Vann hann sér þá þegar traust og ástsæld sóknarbarna sinna og annarra héraðsbúa, er af honum höfðu kynni, m. a. er hann var settur til að þjóna nágrannabrauðum. Bar þar ekki eingöngu, og jafnvel ekki fyrst og fremst, til kennimannsstarf hans, svo mikla athygli og aðdáun, sem það þó vakti. Hitt var mönnum og verður enn minnis- stæðara, hversu gott var til hans að leita, trúnað að auð- sýna og ráð af honum þiggja, í hverskonar persónulegum vandamálum, stórum eða smáum, jafnframt hinu, hversu farsællega hann lagði til um úrlausn almennra mála, ef hann gaf sig við þeim, eða var til kvaddur. Þannig var það persónan, sem stóð á bak við orð hans og athafnir, sem menn litu upp til og báru lotningu fyrir. Þessi yfir- lætislausi maður, sem aldrei gaf auga persónulegri upp- hefð eða metorðum, og hliðraði sér hjá mannaforráðum og vafstri opinberra mála, nema alveg sérstaklega væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.