Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 90

Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 90
334 KIRKJURITIÐ kvæðu tillögur til lykta án þess að leitað sé umsagnar biskups, kirkjuráðs og prestastefnu, svo og hlutaðeigandi safnaða. Breytingar á prestakallaskipun landsins geta að sjálfsögðu komið til greina sökum bættra samgangna, en rétt verður að telja og sanngjarnt að tekið sé tillit til óska fólksins sjálfs, sem prestsþjónustunnar á að njóta. Stúdentar í guðfræðideild. 1. Sverrir Haraldsson, Hafnarfirði. 2. Björgvin Magnússon, Reykjavík. 3. Bjöm H. Jónsson, Bakka í Viðvíkursveit. 4. Ingi Jónsson, Reykjavík. 5. Magnús Guðjónsson, Reykjavík. 6. Eggert Ólafsson, Reykjavík. 7. Fjalarr Sigurjónsson, Reykja- vík. 8. Ragnar Fjalarr Lárusson, Miklabæ. 9. Rögnvaldur Finn- bogason, Hafnarfirði. 10. Rögnvaldur Jónsson, Reykjavík. 11. Sigurður Magnússon, Reykjavík. 12. Sváfnir Sveinbjarnarson, Breiðabólstað. 13. Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík. 14. Árni Pálsson, Reykjavík. 15. Ámi Sigurðsson, Sauðárkróki. 16. Birgir Snæbjömsson, Akureyri. 17. Björn Jónsson, Hjaltastaða- koti, Blönduhlíð. 18. Bragi Reynir Friðriksson, Siglufirði. 19. Guðmundur Óli Ólafsson, Reykjavík. 20. Ingimar Ingimarsson, Þórshöfn. 21. Kormákur Sigurðsson, Reykjavík. 22. Olgeir R. Möller, Akureyri. 23. Páll Pálsson, Reykjavík. 24. Óskar H. Finnbogason, Reykjavík. 25. Þórir Kr. Þórðarson, Reykjavík. 26. Baldur Vilhelmsson, Blönduósi. 27. Eyjólfur Kolbeins, Vest- mannaeyjum. 28. Hannes Guðmundsson, Reykjavík. 29. Jón D. Ármannsson, Akureyri. 30. Sigurður H. Guðjónsson, Gljúfur- holti. 31. Skúli Benediktsson, Efra-Núpi, Miðfirði. 32. Stefán Lárusson, Miklabæ. 33. Tómas Guðmundsson, Stóm-Skógum, Mýrasýslu. Almennnur bænadagur. Biskup íslands hefir fyrir skömmu í samráði við kirkjumála- ráðherra ákveðið almennan bænadag hér á landi, er halda skal 5. sunnudag eftir páska á næsta ári. Ennfremur hefir biskup skrifað höfuðbiskupum Norðurlanda og erkibiskupnum af Kant- araborg um það, að æskilegt sé, að allar kristnar þjóðir sam- einist um almennan bænadag til eflingar friði.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.