Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 12
Kristur Andesfjallanna, Einkunnarorö: Ó, tel ei leikstarf lítilsvert, það lífið fyllir gleði, snilld og prýði. I anda leiks var allt hið bezta gert: hin æðsta list, hið dýrsta töfrasmíði. Því lærðu að vera lítið, saklaust barn I leik við allt, og jafnvel sjálfa elli, svo verði lífsins kalda hörkuhjarn að himinspegli, sléttu skautasvelli. S. A. Argentína og Chile eru syðstu ríkin í Suður-Ameríku. Milli þeira er lengsti fjallgarður heimsins. Hann er einn af fáum fjallgörðum, sem liggja norður og suður. Jámbrautin milli þessara ríkja er hin hæsta í heimi. Landaþræta hafði lengi staðið milli ríkjanna. Blóðugum or- ustum lauk þar árið 1903. Sameinuðust þau þá tuttugu og einu lýðveldi (að þeim meðtöldum) auk Canada. Það samband nefnist Pan American Union. Árið 1904 reistu Argentína og Chile afarstórt líkneski af Kristi hátt til f jalla hjá þjóðveginum og á landamærunum. Það er 26 feta hátt, byggt úr málmi, sem var steyptur upp úr fallbyssum frá Argentínu. Fótstallurinn er úr fomgrýti, og á hann er letrað með stóm, gullnu letri: „Fyrr skulu þessi fjöll hrynja að grunni en styrjöld hefjist milli þessara ríkja.“ Líkneskið var tileinkað friðarmálum heims- ins. Síðan hefir samvinna ríkt og bróðemi milli þessara ríkja. KRISTUR ANDESFJALLANNA. í Argentínu og Chile var eitt sinn blóðugt stríð. Um Andesfjöll var barizt f stórskotahríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.