Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 21
GUÐFRÆÐI KARLS BARTH 19 við vilja hins mikla höfundar. Sá einn, sem svíkst úr þeim leik, sé dæmdur. Auðvitað duldist ekki hinu alskyggna auga Jesú, hví- líkur dómur getur beðið hvers þess manns, sem gerir ljósið í sjálfum sér að myrkri, og hversu áhættusamt lífið er og stórkostlegur munur á fegurð þess og skuggum. Barátta er daglega háð milli ljóss og myrkurs, góðs og ills um hverja mannssál. Rithöfundurinn Carlyle hefir á einum stað sett fram líkingu, sem á að varpa birtu yfir, hve tvísýnt það kann að reynast, á hvora sveif maður leggst, þá sem til góðs horfir eða hina. Hann segir: „Það er sem leynigöng liggi úr hugarfylgsnum mannanna lengst niður á við, alla leið niður í undirdjúp neðsta vítis. Úr sálum hinna sömu manna rísa turnar, sem teygja álmur sínar til himins.“ Líking þessi mun um margt sönn og í samræmi við boðskap höfundar kristindómsins. Með hugsunum sínum °g framferði getur maðurinn hrapað sjálfum sér niður í djúp fordæmingarinnar. En sál hans á sér einnig styrk, sé vel á haldið, til þess með Guðs hjálp að þreyta flug til æðstu miða. För Krists niður í þennan heim var farin til að örfa mannkynið að freista þessa flugs, kenna því á Því rétt tök, blása því byr undir vængi, trú í brjóst, sigur- Von í svip. Það er því saurgun við minningu hans að látá hendur 1 skaut falla í fullkomnu vonleysi og telja föður allrar Oiiskunnar sér andhverfan og jafnvel fjandsamlegan. Milli Guðs og manns er ekki staðfest neitt óradjúp. Sönnu nær mun hitt, sem Dean Inge heldur fram í bók smni, Christian Mysticism, „að erfitt sé að sjá glögga ftiarkalínu milli þess, hvar Guð sé að starfi í sál mannsins °g hvar engin persóna tekur við“. _öll Ritningin frá upphafi til enda virðist vitna um þetta nána, leyndardómsfulla samband. „Talaðu, Drottinn, þjónn Þinn heyrir,“ hvíslar spámannleg rödd út í nótt Gamla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.