Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 29
UMMYNDUN JESÚ 27 þeim. Þetta eru þeir að hugleiða á göngunni niður Hermon og taka loks það ráð, sem þeir vissu bezt, að spyrja Jesú sjálfan. Og hann greiðir úr þessu vandamáli þeirra: „Elía er einnig kominn, og þeir hafa gjört við hann allt, er þá fýsti.“ Þá rennur upp skilningsljós fyrir lærisveinunum þremur. Jesús á ekki við Elía í sýninni á fjallinu, heldur hrópandann í eyðimörkinni, er hafði greitt honum veg og látið lífið í þeirri þjónustu — Jóhannes skírara. Við þessar samræður þokast þeir hægt og hægt niður hlíðina til skógarbeltanna, þar sem uppsprettukvíslar Jór- danar falla silfurtærar. Hið efra gnæfir fjallið, sem geymir ljómann af dýrð Guðs í heilagri þögn. Eyrir fáum dögum heyrði ég þessa frásögn um um- myndun Jesú nefnda þjóðsögu. Og margir telja hana að- eins helgisögn. Ef til vill veldur sú skoðun nokkru um þeð, að hún skipar ekki sama tignarsess í prédikunum kirkjuársins sem í sjálfum guðspjöllum Nýja testamentis- ins. En þó stendur hún traustum rótum í heimsbókmennt- unum, er skýra frá sýnum. Sannleiksblærinn allur yfir henni sýnir það, og frásögn sjónarvotts skín í gegnum — Símonar Péturs, sem hefir sagt Markúsi guðspjallamanni söguna. Hugarástandi hans er lýst sérstaklega og því, er hann leggur til málanna. Mun frumkristnin einnig hafa !itið svo á, að hann væri aðalheimildarmaðurinn. Sést það meðal annars á því, að í II. Pét., sem samið er í nafni hans, er lýst ummyndun Jesú Krists með þessum orðum: »Vorum vér sjónarvottar að hátign hans, því að hann ^eðtók af Guði föður heiður og dýrð, þá er þvílík raust barst honum frá hinni hátignarfullu dýrð: „Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hefi velþóknun á.“ Og þessa raust heyrðum vér sjálfir koma frá himni, þá er vér vorum með honum á fjallinu helga“ (1, 16—18). Dýrasta reynsla okkar mannanna bendir ennfremur í áttina til þess, sem birtist í hinum háa helgidómi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.