Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 32

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 32
30 KIRKJURITIÐ mynd Jesú Krists megi blasa við okkur alla daga þess og andi hans eins yfirskyggja viðleitni okkar og störf. Það eitt er ekki nóg, að kenna árið við fæðingu hans, heldur verðum við að lifa það í ljósi hans. Vil ég mitt hjartað vaggan sé, vertu nú hér, minn kæri. Og þá verður þetta nýársgjöfin, sem árin og eilífðin hafa að færa okkur: „Allir vér, sem með óhjúpuðu andliti sjáum endurskinið af dýrð drottins, ummyndumst til hinnar sönnu myndar.“ Sálmur. HöJuncLur þessa jagra sálms, Jón bóndi Siguröarson frá Hoftúnum, lézt af slysförum síöastliöiö sumar. Hann var skáld gott og prýðilega pennafœr. Mun þetta vera síöasti sálmurinn, er hann orti, skömmu fyrir dauöa sinn. Að kveldi Iífs mín líður og ljós þess bráðum þver. Minn Jesú! bróðir blíður, eg bið þig líkna mér! Að þínu helga hjarta sér hallar öndin mín, þar lít eg ljómann bjarta þess Ijóss, er aldrei dvín. f þínum líknarlindum eg laugast feginn vil af sorgum heims og syndum, þvi sárt eg kenni tO.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.