Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 43
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 41 stórkristilegi dómur Lúthers og vísa ég þessum ummæl- um þangað. Aftur bendi ég á það, sem allir vita, er eitthvað þekkja til mannkynssögunnar, að hjónabandið er á engan hátt sérstaklega kristileg stofnun, þar sem það hefir viðgengizt uieð öllum þjóðum, jafnvel villimönnum frá örófi alda. Að visu haggaði kristnin ekkert við þessari ríkjandi venju fremur en t. d. þrælahaldinu. En benda má á það, að höf- undur kristnindómsins kvæntist aldrei, og segir hann, að í Guðs ríki muni menn hvorki kvænast né giftast, heldur lifa eins og englarnir á himnum, svo að ekki hefir hann talið þessa stofnun óhjákvæmilega til siðferðilegrar full- komnunar. Páll postuii var heldur ekki mikið gefinn fyrir giftingar, en taldi þær þó skárri en að menn brynnu af Sirnd. Um meyjarnar segist hann enga skipun hafa frá drottni. Ekki syndgi menn að vísu, þótt þeir kvænist, en þrenging muni slíkir hljóta fyrir hold sitt. Hinn ókvænti beri fyrir brjósti það, sem Drottins sé, en hinn kvænti buð, sem heimsins sé og hvernig hann megi þóknast kon- unni. Að vísu geri sá maður vel, er gifti mey sína, en hinn geri betur, sem ekki giftir hana (I. Kor. 7). Sýnir þntta, að þessi stórpostuli hefir ekki haft hálfan áhuga ú við Torvik prest fyrir giftingum. hað liggur í augum uppi, að hjónabandið er fyrst og fremst réttarfarsleg stofnun, sem hagkvæm hefir þótt til uryggis um að vel væri séð fyrir afkvæmunum, og má margt gott segja því til gildis frá því sjónarmiði. En að hér væri um eitthvert sáluhjálparatriði að ræða, datt kirkjunni ekki í hug lengi fram eftir öldum, enda skipti hún sér framan af lítt af giftingum, og var í hinum kristnuðu löndum víðast hvar farið að fornum landssiðum í þessu efni, þannig að faðirinn eða forráðamaður brúðar- mnar gaf hana eða seldi. Liggur það því í hlutarins eðli, að hjónabandið var svo fjarri því að vera kirkjuleg stofn- Un, að lengi framan af komu prestar naumast til mála sem vígslumenn, þar sem þeir höfðu engar meyjar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.