Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 45
43 ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI rædd saga þröngsýn og kjánaleg, ekki af því að ég telji ekki hjónabandið í sjálfu sér góða og heilbrigða stofnun og í flestum tilfellum heppilegustu lausn þessara mála. En þess er vert að minnast, að allar mannlegar stofn- anir eru ófullkomnar, og ef samúðina vantar, reynist þessi stofnun venjulega fánýt. Sé um tvennt að gera, þá er samúðin meira virði en stofnunin. Hin þröngsýna skoðun ýmissa kirkju- Avextir hinnar manna á þessum málum er ekki aðeins »»æðri“ siðgæði. óskynsamleg, heldur hefir hún leitt af sér glæpsamlegan verknað. Samkvæmt Stóradómi var konum drekkt á Alþingi og karlmenn hýdd- ir eða hálshöggnir fyrir ólöglegar barneignir, og síðan því var hætt, bitnaði þessi siðgæðisandi iðulega á þeim, er sízt skyldi. Hann birtist í ómannúðlegri meðferð á börn- uoum, sem ekkert geta að því gert, hvernig þau eru til komin, og hann kom niður í lítilsvirðingu á barnsmæðr- unum, sem engum höfðu mein gert og ekkert höfðu af sér brotið annað en að leggja það á sig, að gefa þjóðfélög- unum nýta og oft ágæta þegna. Þessi lítilsvirðing hefir oft orðið beizkasti tárabikar ’uargrar móður, en ekki það að eignast afkvæmi. Þvert á móti hefir móðurgleðin sætt marga konu við að þola heimskulegt aðkast uppblásinna siðahræsnara. Þessar göfugu siðahugmyndir rétttrúnaðarins, sem báru sinn þroskaðasta ávöxt í því, að menn voru drepnir fyrir uð auka kyn sitt utan hjónabands, voru sóttar í Gamla testamentið, eins og margt annað hjá þeirri stefnu. Eftir að hin útvalda þjóð hafði öldum saman lifað við fleirkvæni, sem Jahve blessaði ávallt ríkulega með miklum ættboga, og dýrkað Guð sinn á helgistöðum þjóðarinnar nieð því að fremja saurlífi með „helgum konum“, er önn- uðust þessa þjónustu, tóku þeir upp það siðgæði, að grýta bær konur eða brenna, sem brotlegar urðu í þessum sök- um. Reyndist kona t. d. ekki hrein mey, er hún var manni gefln, skyldi fara með hana heim að húsdyrum föður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.