Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 64
62 KIRKJURITIÐ mynd. Sönn trú rís af því trausti til Guðs náðar, sem ekki lætur sér til hugar koma, að Guð misþyrmi ófullkomnum mönnum um aldur og ævi fyrir smáyfirsjónir í þessu ör- skamma og hverfula jarðlífi, heldur sé hann faðirinn, sem með margháttaðri lífsreynslu þessa heims og annars elur börn sín upp til vaxandi skilnings á sannleikanum. Sönn trú treystir Guði og skelfist fyrir það engan hlut. Fyrir þetta traust öðlast mannssálin frið og öryggi í margvís- legum veðrabrigðum lífsreynslunnar og skynjar undravert frelsi, þegar hún er orðin laus undan fargi óttans. Þá fyrst er von til, að blundandi kraftar samúðar og góð- vildar, sem allir eiga vísi að í sál sinni, nái að þroskast og skapa fegurra samfélag, þegar hinn hryllilegi óráðs- draumur djöflatrúarinnar er afmáður. Nú hefir verið drepið á ýmislegt, sem Flóttamaðurinn okkur sr. Sigurbirni ber á milli í and- kvaddur. legum efnum, og er það gert af þeirri ástæðu, að til þess séu andleg mál að ræða þau. Skrifaði ég meðal annars hina fyrri grein til að fá einhverjar upplýsingar um það, hvernig „hin æðri guðfræði" reyndi að gera sér grein fyrir útskúfunarkenn- ingunni og reyndi að samræma hana við gæzku Guðs. Engin útskýring er gefin á þessu í svari sr. Sigurbjarn- ar, og hefir hann algerlega gengið á snið við þessa megin* hugsun greinar minnar. Getur varla heitið, að Barth eða Kölski séu þar nefndir á nafn frekar en snara í hengds manns húsi. Aftur reynir hann að þrefa um aukaatriði með þeim hégómlegu röksemdum, sem ég hefi nokkuð rakið hér á undan. En þar finnst ekki heldur nein vörn, nema dogmatiskur þululærdómur, sem engum hugsandi manni nútímans nægir lengur, fremur en nokkur önnur vísindi fyrri alda. Hér gildir því hið sama og annars staðar, að hver kyn' slóð verður að hugsa guðfræði sína upp að nýju. Og í lett hinna æðstu sanninda má mannsandinn hvergi vera heftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.