Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 67
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI
65
Það er nú meðal annars til að andmæla svona löguðum
hugmyndum um Guð, sem mér þykja ekki vera honum
til vegs og dýrðar, sem ég ritaði áminnzta grein, en ekki
«1 að ofsækja góðar konur fyrir vestan.
Þetta vona ég að hin ágæta kona skilji, er hún hugsar
niálið betur, og kveð ég hana svo með kærleikum, þakk-
andi henni þessa fögru umhyggju fyrir velferð sálar
minnar.
Benjamín Kristjánsson.
Stutt athugasemd.
Éyrir nokkru skýrði séra Sigurbjöm Gíslason lesendum Morg-
ar>blaðsins frá því, að sú refsiaðgerð hefði verið framkvæmd á
hhkju íslands, að henni hefði verið vikið úr Lúterska kirkna-
Sambandinu. Þessari frétt hefir þó ekki verið tekið hátíðlega,
e«da flýtti séra Sigurbjöm sér að draga í land með annarri
Srein rétt á eftir. Sannleikurinn er sá, að kirkja íslands er ekki
Slður í þessum samtökum nú en hún hefir verið undanfarið,
^^a fremur sé, þar sem hún hefir einnig gengið inn í kirkna-
samband Norðurlanda samkvæmt eindreginni áskomn Norður-
atldakirknanna. Ennfremur greiðir kirkja íslands árlega tillag
til sambandsins og fær skýrslu um öll störf þess. Og tillag
,sands til líknarstarfsemi með bágstöddu fólki mun hærra
_ *utfallslega en nokkurrar annarrar þjóðar. í síðustu bréfum
ra ritara sambandsins til íslenzku kirkjunnar er minnzt á fund
ramkvæmdaráðsins 1.—9. ágúst, en ekki einu orði á „refsi-
aðgerðina“, sem þar á að hafa verið ákveðin. Miklu fremur er
!lkið að undirbúningi lútersku kirknanna undir allsherjarþingið
1952- Á. G.