Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 70
68 KIRKJURITIÐ gefin heiti, svo sem móðursýki og ímyndunarveiki, en þau heiti urðu nánast smánaryrði. m. Fyrir um 2500 árum benti Sókrates læknum Aþenu- borgar á, að líkamann væri ekki unnt að lækna, án þess að taka fullt tillit til sálarinnar, og að meðferð margra sjúkdóma væri ófullkomin, af þvi að sú heild, sem nefnd er einstaklingar, væri ekki nægilega þekkt. Allar götur þaðan hafa verið uppi menn, sem bent hafa á þetta sama. Hin viðurkenndu vísindi síðustu 150 ára hafa þó að mestu gengið fram hjá þessari skoðun. Þau hafa ekki gefið heild- inni, allri persónunni, nægan gaum, heldur einbeitt sér að hinum líkamlega hluta hennar. Á síðustu árum hefir þó myndazt öflug hreyfing til þess að bæta fyrir þessa yfirsjón. Formælendur hennar benda á, að sálræn truflun geti ekki aðeins leitt til líkamlegrar starfstruflunar, held- ur einnig orsakað vefrænar skemmdir, og því sé hverjurn lækni jöfn nauðsyn á þekkingu í sálfræði og sálsýkisfræði sem líffærafræðilegri kunnáttu. Við sérhverja sjúkra- skoðun beri honum að vega og mæla persónuna í heild, en ekki líkaman einan. Þessi hreyfing lætur nú mest til sín taka í enskumael' andi löndum, en áhrif hennar berast um allan læknaheiru- Hún er með útlendu orði nefnd psycho-somatisk læknis- fræði, og á það nafn að skýra hin nánu tengsl sálar og líkama. Kenningin er sem sagt ekki ný. Menn eins og PaV' low, Freud og Cannon, og raunar margir aðrir fræðimenn, hafa lagt undirstöðuna. Hið nýja við hreyfinguna er, að nú eru hafnar vísindalegar athuganir á þessu efni á breið' um grundvelli og að áhugi lækna almennt vex hraðfara- Það er tæpast ætlunin, að hér verði um nýja sérgrein að ræða, heldur öllu frekar um nýjan skilning, sem á að gagnsýra alla læknisfræðina. Læknisfræðineminn á þegar að tileinka sér anda hennar og skilning, sem er sá, að sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.