Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 78

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 78
76 KIRKJURITIÐ Séra Emil Bjömsson: Morgunræður í Stjörnubíó. Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar 1950. Ræður þessar eru fluttar á tímabilinu frá 26. febrúar, er séra Emil vígðist prestsvígslu, og til 8. október síðastliðið ár. Þær eru fjórtán alls, og gefur höfundur þeim nöfn hverri uffi sig. Eru þau ágætlega valin, nema hvað ég hefði heldur kosið nafnið „Guði einum dýrðina" á 2. ræðunni. Á ræðunum er eðli- lega talsverður munur, en allar eru þær skrifaðar af þrótti og meira og minna þrungnar skáldlegum og fögrum hugsunum- Einnar af beztu ræðum séra Emils sakna ég þama, ræðunnar á fullveldisdaginn síðasta, en ef til vill hefir prentun bókar- innar þá verið hafin. Höfundur hirðir ekki alltaf um prédik- unarformið. Honum er stundum meira niðri fyrir en svo, að hann geti það. Og hann ræðir um vandamál félagslífsins á ber- orðari og hispurslausari hátt en við eigum almennt að venjast. Getur þá ræðan orðið líkari á köflum fyrirlestri en prédikun. En ekki er þó mælska höfundar minni þar. Höfuðkostur þessara prédikana er sá, hve höfundi er það mikið hjartans mál að boða kristindóminn og láta ljós hans falla á málefni líðandi stundar, og hann gjörir það af hrifn- ingu og eldmóði. Fyrir því leikur um þær hressandi andrúms- loft, einhver útisvali og heiðríkja, sem ber lífinu sjálfu vitni- Þær em enginn skrifstofuiðnaður, heldur bornar fram af fögn- uði og æskufjöri. Þóroddur Guðmundsson: Guðmundur Friðjónsson. Ævi og störf. ísafoldarprentsmiðja 1950. Þetta er mikið rit, fullar 20 arkir í stóru broti. Fyrst er forspjall, sem skýrir frá tildrögunum að samningu bókarinnar- En aðalefni hennar er í þremur þáttum: Bóndinn og bújörðin- Skáldið og umhverfið. Menn og málefni. Enginn vafi getur leikir á því, að þetta er hin ágætasta heimild um skáldið á Sandi, sem aldrei mun verða gengið fram hjá. Að sönnu skrifar sonur um föður, vinur um vin, en við' leitnin er hin sama fyrir því að skýra rétt frá og hlutdrægniS'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.