Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 79

Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 79
BÆKUR 77 aust. og er ekki hlífzt við að draga upp myndir, sem flestir myndu hafa látið ógert við sömu aðstæður. En þessi mikla emurð og dirfska eykur bókinni gildi og sýnir, að höfundur eSgur mesta áherzlu á að segja satt frá. Enda veit hann með ettu, að minning föður hans þolir það. Og sannleiksást er Öfuðprýði allrar sagnaritunar. Hér er ekki rúm til þess að skrifa ýtarlegan ritdóm um þessa tnerku bók. En það er sízt of mælt, að samning hennar , --W KJ UIV, 1 1 I I OKiL KJ-L. illlA.lt) UU UUliillillg 11V.ÍJ11U1 afi Vel tekizt. Sá, sem þetta ritar, hafði talsverð kynni af uðmundi Friðjónssyni og skrifaðist á við hann. Ekkert í bók- mni verður til að óskýra þá mynd, er þannig fékkst, heldur Hcrist hún svo ljós og lifandi, að undrum sætir. Veldur hvort- eSgja, ást höfundar á föður sínum og að hann er einnig sjá- ari sjálfur. Efni og stíll falla þannig saman, að hann getur töfrað svo fram mynd föður síns, að lesandanum finnst hann , ^ uijuu iwui oxiio, au iviocutuauuui iuuiot iiciiiii a Þekkt hann alla ævi. Jafnframt er bókin aldarfarslýsing, gg og góð. Sandur er úr alfaraleið, og mun margur harma les a^ref Þangað komið. En bókin bætir úr því. Sá, sem (j0S þana vel, kemur í anda að Sandi, hittir bóndann fyrir dyr- við UtÍ’ ®en^ur með honum í bæinn, þiggur góðgerðir og ræðir fra ura hugðarefni hans, sem eru mörg og mikil og sett a kjarnyrtu og fögru máli. b^rúarlífi Guðmundar eru gjörð góð skil í bókinni. Mun hann Q^a orðið tengdari himninum við lát Völundar sonar síns. En IC' ,,S^ær hann trúarstrenginn bæði fyrr og síðar. Lesendur þar ',Uritsins mnr>a vísast trúarljóð, sem hann sendi því og y eru Prentuð. Þau eru svo frumleg, að einstæð mega heita. æri það efni í mikla ritgerð, að skrifa um trúarljóð Guð- ^dar, trú hans og trúarlíf. sér , llanasænSinni biður hann eilífðina að kyssa varir sínar og u r iasa við „brattans mikla bjarmahlið“. Meðal annars kveð- ann þessar vísur: Gott er að hljóta geislasveim, gjafir helgra dóma, inn í stunda og aldaheim angan sumarblóma. Hmi gæddan iðavöll annt er mér að skoða, —

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.