Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 81

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 81
LAUGARNESSKIRKJA 79 ^örn til skímar. Ég held, að séra Garðar skíri flest böm ' kirkjunni, hvaða dag sem er. Telji það eðlilegast að færa Kristi — einmitt þar í helgidóminum. kjallara kirkjunnar em margar vistarverur og allar þarfar. , Vert einasta hom notað, hreint og fullsmíðað. í stómm sal eru fermingarbörn frædd um kristindóm sinn. Þar em kven- agsfundir safnaðarins haldnir o. fl. kristilegar samkomur. ag Um Þessum gestum getur Laugamesskirkja boðið inn og skil- þeim auðugri út. Ég sá, að öll þessi bygging er gjörhugsuð, ^ Siega gjörð og hvert handtak miðað við þarfir safnaðarins. vil ég þakka og aftur þakka skáldinu okkar, sem tók andann ram yfir efnig Qg sagði. ,,Marmarans höll er sem moldar hrúga. Musteri Guðs em hjörtun, sem trúa.“ t .®era Garðar er mjög ánægður með kirkjuna og vill helzt la húsameistarann mikla — frá Nazaret hafa verið þar yfir- smið. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. Baen Frans frá Assisi. ?y°ttinn, gjör mig verkfæri friðar þíns. j at mig sá ást, þar sem hatur er, yyirgefning, þar sem ranglæti er, .ru’ Þar sem efi er, ^.0n’. þar sem örvænting er, ^ar sem myrkur er’ p6Þar sem nauðir eru. VeU meistari minn, J mer> að ég kappkosti meir að hugga en verða huggaður, að SJí^‘*a en ver®a skilinn, Vig6 S^a en vera elskaður. við fyrÍrgetnmSuna verður oss fyrirgefið, auðann fæðumst vér til eilífs lífs.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.