Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 91

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 91
PRESTAFUNDUR I HELSINGFORS 89 atfum ; Helsingfors sumarið 1950, verða ætíð sem einn af þess- tindum, er móða gleymskunnar fær aldrei hulið. Jón Pétursson. rásagan er stytt á stöku stað.) ^■ðalfundur Prestafélags norsku kirkjunnar. un^Ínn 24-—27. október 1950 hélt Prestafélag norsku kirkj- ^ ar.aðalfund sinn í Osló og minntist um leið 50 ára afmælis j agsins, sem stofnað var í Þrándheimi í október árið 1900. borVrt afmælisins var prestafélögum hiima Norðurlandanna Uiæt • ^ sen(la íulltrúa til afmælishátíðarinnar. Undirritaður ^ fi ^ar fyrir hönd Prestafélags íslands. boði3ðJUdagÍnn °któber kl. 2 e. h. var erlendu gestunum form hádegisverðar ásamt aðalstjórn félagsins á heimili anns, J. ö. Dietrichsons, dómprófasts í Osló. fund kkan 6 e- h. sama dag hófst síðan setningarsamkoma g6s^arins 1 Dómkirkjunni í Osló. Þar bauð formaður félagsins hann feiagsmenn velkomna og setti sjálfan fundinn. Ræddi Þióðf'Slðan almennt um aðstöðu kirkjunnar og prestanna í aga, ela§inu og hlutverk prestafélagsins. Síðan gaf hann orðið sjna æ Umanni kvöldsins, Berggrav biskupi. Hann hóf ræðu orð k163 ^V1 a® segja, að hann væri hræddur við að nota stór tii ’ ueSar hann byði prestana velkomna. „Okkur hættir um of notae.SS a® grípa til þeirra. En við getum látið okkur nægja að Me ltlU °rðin’ ef Þau aðeins koma frá hjartanu." >>Það^lnefnÍ ræfSu hans var: Horfðu fram, fram á leiðarenda! f>á r-,Var auÖveldara að horfa fram á við fyrir fimmtíu árum. 0g ^ ,fi. hjartsýni. Nú er erfitt að horfa fram. Við erum óviss sér? p ln Varðandi framtíðina. Hvað mun hún bera í skauti mun n ^Va® sem fyrir kemur, vitum við með vissu, að alltaf vjsu einhver þarfnast hjálpar. Nútímamaðurinn heldur því að hhistu^111’ að ^1111 Þurfi alls ekki á hjálp okkar að halda. En ehki á, hvað hann segir um sjálfan sig! Það er ekki

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.