Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 93

Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 93
AÐALFUNDUR 91 fundurinn honum afmæliskveðju. Ennfremur hylltu prestamir hann, er hann tók þátt í umræðufundi dagsins. Fimmtudagurinn hófst einnig með morgunbæn. Að henni lok- inni flutti próf. E. Molland mjög fróðlegt og ítarlegt erindi, seni hann nefndi: Guðfræðin í dag. Gerði hann þar grein fyrir helztu straumum í guðfræðinni síðustu fimmtíu ár. erindinu loknu var haldið áfram með venjuleg fundar- störf. Meðal annars var rætt um prestseturshúsinu og gerð §rein fyrir launakjörum presta og tillögum til breytinga og nrbóta, sem í ráði er að leggja fyrir Stórþingið. í umræðunum Jftti talsvert óánægju margra, einkum yngri presta. Skipun klrkjumála í Noregi er að ýmsu frábrugðin okkar. í Noregi eru aðeins 526 prestaköll eða rúmlega 600 íbúar að meðaltali í Pnestakalli. (Hér heima munu vera 1100—1200 íbúar að meðal- ah 1 Pnestakalli.) En auk sóknarprestanna eru 166 kapellánar res- kap.) og 123 hjálparprestar. Þeir búa við mun lakari au.nakíör en sóknarprestamir, einkum þó hjálparprestarnir. jnn þeirra eru mjög kröpp og það, sem þeim þykir jafnvel enn verra, að þeir verða oft að bíða í 10—15 ár eftir að verða es' kaP- eða sóknarprestar. Framboð á guðfræðingum er afar mikið 1 Noregi, en lausar stöður innan kirkjunnar fáar. Er því jnjög erfitt fyrir unga menn að komast í aðrar stöður en sem Jalparprestar. Þess má þó einnig geta, að hin ýmsu kristilegu ráða marga guðfræðinga sem starfsmenn sína. f. essari skipun kirkjumála vilja hinir yngri prestar gjama ekk°re^tt °g Prestaköllunum fjölgað, en ríkisvaldið hefir enn kl séð sér fært að verða við þeirri málaleitan. ni kvöldið voru haldnir kirkjuhljómleikar í Dómkirkjunni. jr lðasta fundardaginn var altarisganga. J. Smemo, biskup' í t r!stiansand, hélt skriftaræðu. — Síðar um daginn vom haldin Ur° trindi’ annað um manninn, en hitt um þátt baráttu og sig- s Krists í prédikuninni. Að þeim loknum var fundinum slitið. an m kvöldið hafði kirkj umálaráðuneytið boð inni fyrir prest- a' Þar töluðu ráðherra og skrifstofustjóri ráðuneytisins, K. ^ansson, sem var gestur á prestastefnu íslands s.l. sumar. 0rniaður prestafélagsins þakkaði boðið f. h. prestanna. ; kom greinilega í ljós á þessum fundi, að Norðmenn bera Vigrj°StÍ sterka frændsemistilfinningu gagnvart Islendingum. mörg tækifæri kom í Ijós mikill áhugi fyrir íslandi og ís-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.