Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 12
102 KIRKJURITIÐ yfir mannlífið. 1 Ijósi hennar hverfur myrkrið, sem annars mundi grúfa yfir. Boðskapur hennar flytur líf, birtu og yl inn í mannssálirnar. Hún veitir lífsþrá okkar fullnægju og frið. Hún getur gefið okkur styrk til að horfa ókvíðnir og öruggir móti dauða og gröf. Hún gefur okkur ástvinina aftur, sem frá okkur hafa verið kallaðir, og hún sættir okkur betur en nokkuð annað við stundarmótgang og erfiðleika hér í heimi. Hún er hamingjan í lífi mannanna, sem veitir þeim meira en nokkuð annað bjartsýni og gleði, djörfung og dug. Páskahátíðin vill leiða þessa hamingju eilífðartrúarinnar inn í líf okkar. Það er hennar höfuðtilgangur. Vissulega ættum við að gera allt til þess að veita henni viðtöku. Ef við höfum hana við hlið, verður æfinlega bjart á vegum okkar, og það jafnvel, þótt við förum um dimman dal mótlætis og rauna. En páskarnir hafa líka annað erindi til okkar mannanna, annan boðskap að flytja. Um leið og þeir glæða og styrkja eilífðartrúna í brjóstum okkar, grundvalla þeir líka ábyrgð- artilfinninguna fyrir meðferð þessa jarðneska lífs. Þeir gefa lífinu ekki aðeins nýtt gildi og nýtt markmið, heldur boða þeir einnig ábyrga afstöðu okkar sjálfra. Hinn djúp- vitri skáldspekingur Einar Benediktsson segir á einum stað: Hvað vannstu Drottins veröld til þarfa, þess verðurðu spurður um sólarlag. Einmitt trúin á framhaldslíf okkar og fullkomnunartak- mark leggur á herðar okkar skyldur, sem við ekki megum bregðast. Ef aðeins væri um þetta jarðlíf að ræða, þá finnst mér óneitanlega ekki skipta miklu máli, hvernig því væri varið. Þegar sólarlag ævinnar væri á annað borð komið, þá mundi sennilega enginn spyrja um hið liðna líf okkar og því síður nokkur vera til þess að svara. Það væri þess vegna nokkurn veginn sama, hvað við hefðum að- hafzt. Endirinn fyrir okkur sjálfa yrði samt alltaf á einn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.