Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 16
106 KIRKJURITIÐ váld yfir meðbrœðrum þeirra. Hún hefir gjört litlum hóp kleift undir forystu voldugs manns að kúga alla hina. Einræðisríkin á vorum dögum gætu ekki staðið nema með fulltingi tækninnar. Það er ekki tækninni að kenna, að svo hefir farið og á ef til vill eftir að fara í enn stærri stíl. Það er mönn- unum að kenna. Það er því ekki ófyrirsynju, að skarp- skyggnustu leiðtogarnir nú á dögum taka að beina athygli sinni að mönnunum. Ástandið í heiminum er auðsjáanlega að verða mönnunum ofviða. Eða eins og einn hefir komizt að orði: „Á tímum flugvélanna er mannshugurinn enn mótaður af hjólbörunum.“ Og það, sem er enn verra. Við höfum síðustu öldina smám saman misst traustið á manninum, hugsjónafyrir- mynd mannsins — á veginum, sem honum ber að ganga- Þegar Immanuel Kant fyrir meira en hálfri annarri öld hóf kenninguna frægu um siðgæðisvitund mannsins, þd benti hann á öruggt verðmæti, skýran boðskap um það, hvernig mennirnir ættu að lifa. Og í byrjun okkai’ aldar gat einn af mestu andans mönnum Norðurlanda, Harald Höffding, enn borið vitni um trú sína á það, er varanlegt gildi hefir. En nú lifum við á mörkum þess, að menn vísi öllu siðgæði norður og niður. Hér er ekki unnt að lýsa öllum aðdragandanum að þessu. En á það skal minna, að þessi stefna setur sverðið að rótum erfðamenn- ingar okkar á Vesturlöndum, manngildinu sjálfu, persónu- gildinu. Og þetta vantraust á mönnunum kemur átakan- legast fram í lítilsvirðingu á mannslífunum. Tvær heims- styrjaldir hafa ekki liðið svo hjá, að þeirra sjái engar menjar, og gasklefamir í fangabúðunum eru í fersku minni. Við finnum og skiljum angistina í spurningu há- skólakennarans og Gyðingsins: „Hvað hefir komið fyúr mannkynið, að mannlífið skuli vera orðið svo aumlegt, að menn sjá ekki lengur, að meðbræðumir em persónur, gæddar eilífðargildi, heldur telja þá sálarlaus kvikindi, sem megi drepa eins og flugur?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.