Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 19
Fœkkun presta á íslandi?
^ þjóðin Eins og menn muna, var fyrir nokkurum
P^estafækkun? árum borið fram á Alþingi frumvarp til
laga um prestafækkun, og veitti þjóðin
PVl hörðustu mótspyrnu. Almennur kirkjufundur var hald-
lnri í Reykjavík, og sóttu hann nær 200 prestar og leik-
^tenn, kjömir fulltrúar hvaðanæva af landinu. Mikil eining
°S áhugi ríkti á fundinum, og var þessi samþykkt gerð:
»Almennur kirkjufundur í Reykjavík 23.—25. júní 1935
lýsir yfir því;
Að hann er mótfallinn frumvarpi því um skipun
prestakalla, sem fram er komið á Alþingi frá milliþinga-
nefnd í launamálum, og telur, að yfirleitt eigi alls eigi að
®kka prestum frá því sem nú er, né heldur að sameina
prestaköll landsins frekar en gildandi lög (frá 1907) gera
r*ð fyrir.
Að þær breytingar, sem til greina gætu komið á nú-
Verandi skipun prestakalla, eða kirkna og sókna, hvort
Sem er til sameiningar eða aðskilnaðar í einstökum tilfell-
Um> eigi því aðeins að fara fram, að þær verði að teljast
Sa-mkvaemar eðlilegri þróun kirkjumálanna og hlutaðeig-
andi söfnuðir æski þeirra.
3- Að loks geti komið til greina, ef almenningsvilji
reyndist að vera fyrir því, að lögin um skipun prestakalla
Pr- 45, 16. nóv. 1907 yrðu endurskoðuð í heild, með það
kveðna markmið fyrir augum, að lagfæra það, sem ábóta-
vant þykir, svo að kristni og kirkju landsins verði enn
etur borgið en nú er. Getur þar eins vel komið til mála,
fjölga verði prestum á ýmsum stöðum í landinu, svo
Sein í Reykjavík og víðar, sem er aðkallandi, svo og að
S