Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 19
Fœkkun presta á íslandi? ^ þjóðin Eins og menn muna, var fyrir nokkurum P^estafækkun? árum borið fram á Alþingi frumvarp til laga um prestafækkun, og veitti þjóðin PVl hörðustu mótspyrnu. Almennur kirkjufundur var hald- lnri í Reykjavík, og sóttu hann nær 200 prestar og leik- ^tenn, kjömir fulltrúar hvaðanæva af landinu. Mikil eining °S áhugi ríkti á fundinum, og var þessi samþykkt gerð: »Almennur kirkjufundur í Reykjavík 23.—25. júní 1935 lýsir yfir því; Að hann er mótfallinn frumvarpi því um skipun prestakalla, sem fram er komið á Alþingi frá milliþinga- nefnd í launamálum, og telur, að yfirleitt eigi alls eigi að ®kka prestum frá því sem nú er, né heldur að sameina prestaköll landsins frekar en gildandi lög (frá 1907) gera r*ð fyrir. Að þær breytingar, sem til greina gætu komið á nú- Verandi skipun prestakalla, eða kirkna og sókna, hvort Sem er til sameiningar eða aðskilnaðar í einstökum tilfell- Um> eigi því aðeins að fara fram, að þær verði að teljast Sa-mkvaemar eðlilegri þróun kirkjumálanna og hlutaðeig- andi söfnuðir æski þeirra. 3- Að loks geti komið til greina, ef almenningsvilji reyndist að vera fyrir því, að lögin um skipun prestakalla Pr- 45, 16. nóv. 1907 yrðu endurskoðuð í heild, með það kveðna markmið fyrir augum, að lagfæra það, sem ábóta- vant þykir, svo að kristni og kirkju landsins verði enn etur borgið en nú er. Getur þar eins vel komið til mála, fjölga verði prestum á ýmsum stöðum í landinu, svo Sein í Reykjavík og víðar, sem er aðkallandi, svo og að S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.