Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 23

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 23
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 113 Getur því verið rétt að fækka prestum á stöku stað, en annars staðar þarf aftur á móti að fjölga þeim. Með þetta í huga hefir stjórn Prestafélagsins farið yfir Pi’estakallaskipun landsins og komizt að þeirri niðurstöðu, ekki beri að fækka prestum þjóðkirkjunnar, heldur að- eins breyta prestakallaskipuninni, eftir því sem breyttar eðstæður gefa tilefni til. Stjórn Prestafélagsins leyfir sér því að leggja það til Vl® hæstvirt Alþingi, að áðurnefnt frumvarp verði ekki samþykkt í núverandi mynd, heldur gjörðar á því — að Ve| athuguðu ráði — þær breytingar, sem megi verða Pjóðkirkju Islands og kristnihaldi til heilla en ekki tjóns.“ __ Kirkjuráð Þjóðkirkjunnar hélt einnig fundi ,re^ um frumvarp menntamálanefndar dagana 18. ilrkjuráðs. og 19. janúar. Og fer bréf þess hér á eftir: „Háttvirt menntamálan. E.d. hefir með bréfi aags. 17. þ. m., sent formanni kirkjuráðs breytingartillögur ^nar við frumvarp til laga um breyting á 1. gr. laga nr. 5 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Hefir kirkjuráð ekið tillögur þessar til athugunar á fundum 18. og 19. P'm-> enda er það verkefni ráðsins að lögum að fjalla um ?*k mál, sbr. lög um kirkjuráð nr. 21 6. júlí 1931, 2. og gr. k’egar breytingartillögurnar eru bornar saman við frum- Varpið sjálft, kemur þegar í Ijós, að sú breyting er mjög . kins verra, að Hofteigsprestakall á Jökuldal skuli lagt niÖur. Prestakall þetta er 3 sóknir með á þriðja hundrað ^anns og nær yfir Jökuldal og Hrafnkelsdal, að minnsta °sti 70 km að lengd, svo og hin víðlendu Möðrudalsöræfi, ei langir fjallvegir greina frá öðrum prestaköllum. Hlýtur PVl breytingartillaga þessi að stafa af miklum ókunnug- eika á staðháttum. . -ilins vegar er sú breytingartillaga til bóta, að Stóra- úpsprestakall haldist, 3 sóknir með nær 600 manns. Ennfremur telur kirkjuráð réttan skilning nefndarinn- ar a t>ví, að endurskoða beri í heild lög nr. 45 16. nóv.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.