Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 23
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 113 Getur því verið rétt að fækka prestum á stöku stað, en annars staðar þarf aftur á móti að fjölga þeim. Með þetta í huga hefir stjórn Prestafélagsins farið yfir Pi’estakallaskipun landsins og komizt að þeirri niðurstöðu, ekki beri að fækka prestum þjóðkirkjunnar, heldur að- eins breyta prestakallaskipuninni, eftir því sem breyttar eðstæður gefa tilefni til. Stjórn Prestafélagsins leyfir sér því að leggja það til Vl® hæstvirt Alþingi, að áðurnefnt frumvarp verði ekki samþykkt í núverandi mynd, heldur gjörðar á því — að Ve| athuguðu ráði — þær breytingar, sem megi verða Pjóðkirkju Islands og kristnihaldi til heilla en ekki tjóns.“ __ Kirkjuráð Þjóðkirkjunnar hélt einnig fundi ,re^ um frumvarp menntamálanefndar dagana 18. ilrkjuráðs. og 19. janúar. Og fer bréf þess hér á eftir: „Háttvirt menntamálan. E.d. hefir með bréfi aags. 17. þ. m., sent formanni kirkjuráðs breytingartillögur ^nar við frumvarp til laga um breyting á 1. gr. laga nr. 5 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Hefir kirkjuráð ekið tillögur þessar til athugunar á fundum 18. og 19. P'm-> enda er það verkefni ráðsins að lögum að fjalla um ?*k mál, sbr. lög um kirkjuráð nr. 21 6. júlí 1931, 2. og gr. k’egar breytingartillögurnar eru bornar saman við frum- Varpið sjálft, kemur þegar í Ijós, að sú breyting er mjög . kins verra, að Hofteigsprestakall á Jökuldal skuli lagt niÖur. Prestakall þetta er 3 sóknir með á þriðja hundrað ^anns og nær yfir Jökuldal og Hrafnkelsdal, að minnsta °sti 70 km að lengd, svo og hin víðlendu Möðrudalsöræfi, ei langir fjallvegir greina frá öðrum prestaköllum. Hlýtur PVl breytingartillaga þessi að stafa af miklum ókunnug- eika á staðháttum. . -ilins vegar er sú breytingartillaga til bóta, að Stóra- úpsprestakall haldist, 3 sóknir með nær 600 manns. Ennfremur telur kirkjuráð réttan skilning nefndarinn- ar a t>ví, að endurskoða beri í heild lög nr. 45 16. nóv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.