Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 29
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI?
119
°g segi honum hug sinn, því að Islendingar eru dulir og
Seinteknir. Dagleg sálgæzla er meginþáttur í starfi góðra
P^esta, og hefir jafnan verið. Því hefir prestastétt íslands
^erið vinsæl með þjóðinni um liðnar aldir og gerzt brjóst
^rir menning hennar og framförum á mörgum sviðum.
p önnur rök fyrir prestafækkuninni hafa
. restsseturs- verið talin þau, að ýmsir sveitaprestar
Jarðu'nar. vildu ekki búa eða gætu ekki setið prests-
setursjarðirnar sem skyldi. En vísast
|Pyndu allir sveitaprestar stunda búskap, ef þeir sæu sér
að fært, því að svo skilja þeir bezt safnaðarfólk sitt, að
eir búi við svipuð kjör, eigi einnig eitthvað undir sól og
regni, og öðlist þroskann, sem af því leiðir, að láta tvö
s íá spretta, þar sem áður óx eitt. Guðfræðingar hefja
lrleitt prestsskap eignalausir og margir með námsskuldir
baki, en nú kostar það stórfé að reisa búskap af grunni.
ð á að léttá prestunum þetta átak með því að verja
e úr Prestakallasjóði til þess að kaupa aftur kúgildi á
J^rðirnar. Sjóðurinn hefir myndazt af því fé, sem sparazt
lr við það að prestaköll hafa staðið óveitt, og er mjög
llegt að honum sé að nokkru varið til þess, að prestar
, 511 attur í auð prestaköll og njóti þar sem beztra starfs-
s 1 yrba, m. a. aðstöðu til að stunda búskap og verða svo
^ ^Srónastir safnaðarfólki sínu. Sá, er fyrstur vakti máls
Pessari hugmynd og taldi hana miklu varða, var Pétur
gnússon landbúnaðarráðherra, og síðan hefir Kirkju-
aoið lýst fylgi
sínu við hana. Mun það enn sem fyrr
ða ^ffarasælast, að sveitaprestar séu jafnframt bænd-
ur- Og enn geta prestssetursjarðirnar orðið einna bezt
etllar í sveitunum.
^ttar samgöngur og
'’biinna starfssvið“.
1 greinargerð kirkjumálaráðuneyt-
isins fyrir prestafækkuninni er hún
rökstudd með því að skírskota til
st bættra samgangna og minna
tafssviðs presta en áður. Því verður ekki mótmælt, að
a beri í þessu máli tillit til bættra samgangna, en þær