Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 31

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 31
FÆKKUN PRESTA Á fSLANDI? 121 Þióðinni til tjóns. En þangað koma þeir aftur, til þess að Joreggi hennar verði síður hætta búin: siðgæði og trú. Þar sem viðurkennd er gagnsemi presta- ^ær feiðir. stéttarinnar, er aðeins tvennt til: Annað hvort að leysa kirkjuna úr öllum tengslum Vlð rikið og afhenda henni að fullu eignir hennar, eða ^eita henni sem þjóðkirkju þau starfsskilyrði, er hún Parfnast. Fyrr nefnda leiðin hefir ekki verið farin. Var ®tt að klifa á henni jafnskjótt sem kirkjunnar menn vaðust albúnir þess að fara hana. Hin leiðin er þá eftir. S er það öllum Ijóst, sem fullan skilning hafa á starfi kirk Junnar, að sízt má draga úr því. Starfskraftar hennar Urfa að aukast, bæði lærðra og leikra, og nýir starfs- ^ttir verða teknir upp miðað við þarfir tímans. Hafa gar komið fram um það ýmsar skynsamlegar tillögur. erður nú að vinna vel og viturlega að frumvarpi því um ?festakallaskipunina, sem leggja ber fyrir prestastefnu og kirk; kirk JUráð og Alþingi í haust, og reyna að búa svo að .iunni, að hún lýsi þjóðinni eins og viti á háskasamlegri Slglingu hennar hin komandi ár, svo sem og hún hefir aður gjort öld af öld. Það er um Islendinga líkt og aðrar þjóðir: Kfistnin ein megnar að eysa oss frá illu, leiða oss úr villu. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.