Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 33

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 33
BISKUPSHJÓNIN í WINNIPEG 123 ®°tt okkur heim. Sem forseti Þjóðræknisfélags Islands efir hann um margra ára skeið staðið í fylkingarbroddi Peirra manna á ættjörðinni, sem stöðugt rétta vinar hend- j-*1 vestur yfir hafið til okkar hér. Við, sem notið höfum Peirrar ánægju að heimsækja ættjörðina nú á síðari árum, yiturri að afstaða hans til okkar skapast ekki fyrst og rerngt embættisskyldunni, heldur af einlægri vináttu, iuPstæðum skilningi, og innilegri löngun eftir að halda ^ambandinu við okkur sem lengst. Þeir eru sennilega fáir estur-lslendingarnir, sem heimsótt hafa Island nú í seinni 1 > sem ekki hafa verið gestir að Gimli, heimili þeirra lskupshjónanna í Reykjavík, og notið frábærrar rausnar eirra og vináttu. Slíka gestrisni og vináttu er okkur hér vestra ljúft að endurgjalda í sömu mynt, og við vildum Sjarnan hafa haft betra og lengra tækifæri til þess en er var um að ræða. En Sigurgeir biskup á hinar miklu vinsældir sínar, 61ma og hér, ekki sízt því að þakka, hve eðlilega og lsPurslaust hann umgengst fólk, að hann er hjartahlýr ávallt hinn mikli mannvinur. Skozkur maður, nýkom- p frá heimalandi sínu, sem þó hafði farið víða og kynnzt °rgum ,,hástéttar“ mönnum hins gamla heims, lét svo mælt, eftir að hafa kynnzt Sigurgeir biskupi á þessari rö hans: „Hér er biskup, sem ég gleymi aldrei.“ Hann oi búizt við að fyrirfinna reiginslegan embættismann, °rknaðan í mótinu. En Sigurgeir biskup er ekki sú mann- ^ann hrfir valið sér það hlutskipti að láta stjórn- af sama anda og var í hinum fyrsta og mesta hirði ^Ösríkis á jörðunni. uaður nokkur hér í borginni mætti biskupi á götu, saði honum og sagði: „Koma ykkar hjónanna er mikil ^j^gjöf til okkar hér.“ Þau orð eru samnefnari alls, sem > . nu hugsum og segjum um heimsókn þeirra. Hafið . á fyrir komuna. Guð blessi ykkur, kirkju Islands, og lenzku þjóðina. Váldimar J. Eylands.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.