Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 33
BISKUPSHJÓNIN í WINNIPEG 123 ®°tt okkur heim. Sem forseti Þjóðræknisfélags Islands efir hann um margra ára skeið staðið í fylkingarbroddi Peirra manna á ættjörðinni, sem stöðugt rétta vinar hend- j-*1 vestur yfir hafið til okkar hér. Við, sem notið höfum Peirrar ánægju að heimsækja ættjörðina nú á síðari árum, yiturri að afstaða hans til okkar skapast ekki fyrst og rerngt embættisskyldunni, heldur af einlægri vináttu, iuPstæðum skilningi, og innilegri löngun eftir að halda ^ambandinu við okkur sem lengst. Þeir eru sennilega fáir estur-lslendingarnir, sem heimsótt hafa Island nú í seinni 1 > sem ekki hafa verið gestir að Gimli, heimili þeirra lskupshjónanna í Reykjavík, og notið frábærrar rausnar eirra og vináttu. Slíka gestrisni og vináttu er okkur hér vestra ljúft að endurgjalda í sömu mynt, og við vildum Sjarnan hafa haft betra og lengra tækifæri til þess en er var um að ræða. En Sigurgeir biskup á hinar miklu vinsældir sínar, 61ma og hér, ekki sízt því að þakka, hve eðlilega og lsPurslaust hann umgengst fólk, að hann er hjartahlýr ávallt hinn mikli mannvinur. Skozkur maður, nýkom- p frá heimalandi sínu, sem þó hafði farið víða og kynnzt °rgum ,,hástéttar“ mönnum hins gamla heims, lét svo mælt, eftir að hafa kynnzt Sigurgeir biskupi á þessari rö hans: „Hér er biskup, sem ég gleymi aldrei.“ Hann oi búizt við að fyrirfinna reiginslegan embættismann, °rknaðan í mótinu. En Sigurgeir biskup er ekki sú mann- ^ann hrfir valið sér það hlutskipti að láta stjórn- af sama anda og var í hinum fyrsta og mesta hirði ^Ösríkis á jörðunni. uaður nokkur hér í borginni mætti biskupi á götu, saði honum og sagði: „Koma ykkar hjónanna er mikil ^j^gjöf til okkar hér.“ Þau orð eru samnefnari alls, sem > . nu hugsum og segjum um heimsókn þeirra. Hafið . á fyrir komuna. Guð blessi ykkur, kirkju Islands, og lenzku þjóðina. Váldimar J. Eylands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.