Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 37
SÉRA EINAR PÁLSSON 127
Gunnlaugs sonar þeirra, er lézt á bezta aldri, þá nýorðinn
Suðfræðingur. Og nú nýlega hafa þau hjón og böm þeirra
reit í hlíðinni fyrir ofan Reykholt. Þar skal vaxa
*kógur, er prýði stað og byggð í framtíðinni. Ég vil geta
ness hér, að annan slíkan reit hafa böm séra Guðmundar
elgasonar helgað sama tilgangi.
Þannig reisa góðir menn sér og hugðarefnum sínum
agran minnisvarða. Og vel mætti þetta verða öðrum til
fyrirmyndar.
Séra Einar var orðinn háaldraður maður, er hann lézt.
ann var vel af guði gerður. Gáfumar vom góðar og
1 amsþrekið mikið. Hann var líka sannur gæfumaður.
ann eignaðist ágæta konu, sem var honum hinn trygg-
asti fífsförunautur, þar til yfir lauk. Bamalán átti hann
°venju mikið. Dimman skugga bar að vísu yfir, er hann
missti Gunnlaug son sinn.
^egar leið á ævikvöldið, mun sú byrðin hafa orðið
Pyngst, að hann varð alblindur. En séra Einar var trú-
maður og Guðsbam. Því varð sú byrði einnig létt, er frá
teið.
f^egar ljós dagsins var slokknað, blasti þeim mun skýrar
Vl® sálarsjónum hið æðra ljós —
Slokknað var augaö ytra,
innra skein Ijósið bjart,
sjónum réð sdlar vitra
sannleikans herra margt;
er heims var horfinn Ijómi,
huggarinn betra gaf:
við Guð að tala í tómi
og truflast ei veröld af.
^vo segir Grímur Thomsen um þann góða Guðsmann, Sig-
r lektor Melsteð látinn. Ég finn ekkert sannara að segja
síðustu lífsstundir séra Einars Pálssonar en þessi ljóð-
0rð skáldsins.